Thursday 30.09. facebook.com
13:00 - 15:00

Geðheilsu í skólum

Lágmúli 9, 6 hæð, 108 Reykjavík

Í tilefni nýs skólaárs viljum við bjóða þér á viðburð sem haldin verður í Hugarafli þann 7. september klukkan 13:00. Við í Hugarafli viljum standa með ykkur í að styðja geðheilsu nemenda með því að kynna fyrir ykkur tól og úrræði sem við höfum þróað síðustu ár. Viðburðurinn verður um það bil tveir klukkutímar og samanstendur af stuttum kynningum og virkri þátttöku.
Þú færð tækifæri til að hitta aðila frá öðrum skólum og skiptast á hugmyndum. Við munum kynna verkfæri til að meta og skipuleggja geðheilsustefnu í skólum, geðfræðslu Hugarafls, borðspil sem námsgagn í uppbyggingu sjálfsímyndar og styrkleika, og fleira.
Viðburðurinn er hluti af evrópsku samstarfs verkefni styrkt af Erasmus+ og fer fram bæði á íslensku og ensku.
Vinsamlega ýttu á hlekkinn fyrir neðan til að skráð þátttöku þína https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeRCiC1J1IUFXQu-r-x4k_s3CYdIITZgMwYi2GkysaUkO9S6A/viewform
ATH Við munum gæta þess að sóttvarnareglum verður fylgt og biðjum þátttakendur að huga vel að eigin sóttvörnum.

Organisers
Hugarafl
Hugarafl eru notendastýrð félagasamtök fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. ✨Valdefling, batahugmyndafræði og jafningjagrunnur✨ Our principles are personal recovery and healing, empowerment and working together as equals. Hugarafl (e. Mindpower) is an Icelandic peer run NGO founded in the year 2003 by individuals with a vast personal and professional knowledge of the mental healthcare system. These individuals had the common goal of wanting to change the mental healthcare system in Iceland and make it better. Everything that Hugarafl does is decided upon and done by people with lived experiences of emotional distress and/or professional background working as equals. Participating in the work of Hugarafl is for everyone working on their mental health on their own terms.