Thursday 09.09. facebook.com
17:00

Hinsegin Alþingi 2021

Vigdísarstofnun, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavík

English below ⤵️

Samtökin ‘78 boða til fundar með fulltrúum framboða til Alþingis í kosningum síðar í mánuðinum. Fundurinn fer fram í fyrirlestrasal Veraldar - húss Vigdísar fimmtudaginn 9. september og hefst kl. 17:00. Fundurinn hefst á stuttri framsögu frá hverju framboði og eftir það gefst tækifæri til að spyrja spurninga.

Við hvetjum öll sem vilja láta sig málefni hinsegin fólks varða til að mæta! Fundarstjóri er Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ‘78.

Veröld - hús Vigdísar er aðgengilegt notendum hjólastóla. Við minnum á grímuskyldu í sameiginlegum rýmum Veraldar.

Eftirfarandi framboð hafa staðfest þátttöku:

Fyrir Flokk fólksins: Kolbrún Baldursdóttir, 2. sæti Reykjavík norður
Fyrir Framsókn: Brynja Dan, 2. sæti Reykjavík norður, og Aðalsteinn Sverrisson, 2. sæti Reykjavík suður
Fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn: Magnús Guðbergsson, 1. sæti Suðurkjördæmis
Fyrir Pírata: Andrés Ingi Jónsson, 2. sæti Reykjavík norður
Fyrir Samfylkingu: Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, 3. sæti SV
Fyrir Sjálfstæðisflokk: Diljá Mist Einarsdóttir, 2. sæti Reykjavík norður
Fyrir Viðreisn: Hanna Katrín Friðriksson, 1. sæti Reykjavík suður
Fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð: Svandís Svavarsdóttir, 1. sæti Reykjavík suður


Samtökin ‘78 is hosting a panel discussion with representatives from parties running for election on September 25. The discussion will be on Thursday September 9 at 5 pm and will take place in the auditorium of Veröld, located on HÍ campus. We will commence with short introductions from each candidate after which we will open for questions from the audience. Discussions will be moderated by Samtökin’s chair, Þorbjörg Þorvaldsdóttir. While the event will be held in Icelandic asking questions in English is welcome.

Veröld is fully wheelchair accessible. Please take note that Veröld requires event-goers to wear a face mask while in the building’s public spaces.

Organisers
Samtökin `78
Samtökin '78 eru samtök hinsegin fólks á Íslandi, þ. á m. lesbía, homma, tvíkynhneigðra, eikynheigðra, pankynhneigðra, trans fólks og intersex fólks. machine translation: Die Vereinigung '78 ist eine Vereinigung schwuler Menschen in Island, z. á m. Lesben, Schwule, Bisexuelle, Schwule, Bisexuelle, Transgender und Intersexuelle.