Saturday 11.09. facebook.com
14:00

Hvað er Reddingakaffi?

Bókasafnið á Ísafirði - Eyrartúni Safnahúsinu

Join us and discover in this presentation "What is Reddingakaffi?" and why you should join us in the push to the Right to Repair and the implementation of a Circular Economy.
This event is a introduction about the Right to Repair movement, educational materials in how to start your own Reddingakaffi, data on Icelandic impact on the environment and we will also share our success as well as show you how to take charge in your community to build a better future together by repairing and sharing skills!
This is the first event of the series, we will keep in touch with those interested in starting their own project and in October we will come together to run events in local communities with the help of some of our long term volunteers!

Join us!

Munasafn RVK Tool Library er að vinna að göfugu verkefni sem felst í því að kynna og koma á fót Reddingarkaffi viðburðum út um allt land. Munasafnið RVK Tool Library fékk styrk frá Rannís til að standa að verkefninu.
Við munum fara um landið og kynna verkefnið, hvað Reddingakaffi viðburðir eru og hvernig á að skipuleggja þá. Vinsamlega athugið að kynningin verður á ensku en við verðum með fræðsluefni á íslensku og með í för er Íslendingur sem getur þýtt á milli ef þess er þörf.
Fyrsta ferðin okkar út á land verður frá 5.-18.júlí. Svo förum við aftur ferð í október. Eitt aðal markmiðið með þessu verkefni er að stuðla að sjálfbærara samfélagi með því að nýta kunnáttu þeirra sem kunna að lagfæra allskonar hluti og föt og kenna hana áfram svo að hún deyi ekki út. Með því að laga hluti sem eru þarfnast viðgerðar í staðin fyrir að henda þeim og kaupa nýja stuðlum við að minni kolvetnismengun og útgjöldin verða minni fyrir einstaklinga.
Einnig er markmiðið að kynna réttinn til að lagfæra - the right to repair hreyfinguna og hvers vegna hún er mikilvæg.

Weitere Termine
Organisers
Reykjavik Tool Library
A Tool Library allows members to check out or borrow tools, equipment, functioning as a library would for books, with a membership, which allow members to take tools home for repairs, projects and hobbies. We are a non profit.