Saturday 18.09. facebook.com
14:00

Leiðsögn: Hönnun í anda Ásmundar

Ásmundarsafn, Sigtún, 105 Reykjavík

Leiðsögn með Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur, verkefnastjóra miðlunar, um sýninguna Hönnun í anda Ásmundar í Ásmundarsafni með vörum eftir fimm íslenska hönnuði ásamt verkum eftir Ásmund Sveinsson.

Skráning HÉR: https://bit.ly/2VyuLDa

Vöruhönnuðirnir Brynhildur Pálsdóttir, Björn Steinar Blumenstein, Friðrik Steinn Friðriksson, Hanna Dís Whitehead og Tinna Gunnarsdóttir fengu það verkefni að hanna nytjavörur innblásnar af listsköpun Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara fyrir safnverslun Listasafns Reykjavíkur í Ásmundarsafni. Af því tilefni var sett upp sýning í Kúlunni í Ásmundarsafni bæði með verkum hönnuðanna sem og verk eftir Ásmund sem hafa veitt hönnuðunum innblástur. Myndheimur Ásmundar hefur verið uppspretta hugmynda að nýjum nytjavörum sem gera minningu listamannsins, hlutdeild hans í íslenskum menningararfi og handverksarfleifð hátt undir höfði.

Sýningin er hluti af HönnunarMars 2021.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Gallery Talk: Design for sculptor Ásmundur Sveinsson

Gallery talk with Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Public Engagement Project Manager, through the exhibition Design for sculptor Ásmundur Sveinsson at Ásmundarsafn, consisting of products designed by five designers for the museum shop at Ásmundarsafn. In Icelandic.

Registration HERE: https://bit.ly/2VyuLDa

The product designers Brynhildur Pálsdóttir, Björn Steinar Blumenstein, Friðrik Steinn Friðriksson, Hanna Dís Whitehead and Tinna Gunnarsdóttir were given the task of designing new products inspired by the works of sculptor Ásmundur Sveinsson for the Reykjavík Art Museum's shop in Ásmundarsafn. On that occasion, an exhibition was set up in Kúlan in Ásmundarsafn, with the designers products along with works by Ásmundur that have inspired the designers. Ásmundur Sveinsson's visual world has been a source of ideas for new useful products dedicated to the artist's memory and his contribution to Icelandic cultural and handicraft heritage.

The exhibition is part of Design March 2021.

Free entrance with a museum ticket and for holders of Annual Pass/Culture Pass.

Organisers
Menningarkort
Menningarkort Reykjavíkur er árskort sem veitir ótakmarkaðan aðgang að söfnum í eigu Reykjavíkurborgar auk margvíslegra fríðinda og sérkjara.