Tuesday 19.04. andrymi.org
16:00 - 18:00

Coffee Without Borders for Refugee Women // Landamæralaust kaffi fyrir konur á flótta

Íslenska fyrir neðan

No Borders Iceland hosts an open, free-of-charge café in Andrými the third Tuesday of every month from 16:00-18:00.

The café is meant for all those who identify as woman, regardless of origin or status in Iceland.

If you are a woman refugee, have previously been a refugee, know someone in that situation or simply wants to show solidarity to women refugees you are very welcome. We try our best to create a relaxed and cozy atmosphere and will welcome you warmly.

Who are we? We are teacher, health care workers, artists, students, mothers and activists who stand by refugees. Our principal aim is to demolish the invisible barriers that keep people apart and focus instead on solidarity and community.

The café can be a place to meet up with likeminded people or people with a similar experience, practice speaking in a foreign language, educate yourself on the legal framework on asylum in Iceland, ask questions or just talk together and hang out.

Note on accessibility in Andrými: https://andrymi.org/accessibility/

Andrými’s safer space policy: https://andrymi.org/safer-space-policy-andrymi/

Íslenska

No Borders Iceland býður konum í kaffiboð í Andrými þriðja þriðjudag hvers mánaðar frá 16:00-18:00.

Kaffistundin er ætluð öllum þeim sem skilgreina sig sem konu, óháð því hvaðan þú kemur eða hver þín staða er á Íslandi.

Ef þú ert kona á flótta, með reynslu af að vera á flótta, þekkir einhvern á flótta eða hefur aldrei verið í þeirri stöðu en langar að sýna flóttakonum samstöðu ertu velkomin. Við leggjum okkur fram um að skapa afslappað og þægilegt andrúmsloft í öruggu rými og tökum vel á móti þér.

Hverjar erum við? Við erum kennarar, heilbrigðisstarfsfólk, listamenn, nemar, mæður og baráttukonur sem stöndum með fólki á flótta, óháð uppruna eða aðstæðum. Við viljum fyrst og fremst brjóta niður þá ósýnilegum múra sem aðskilja fólk í samfélaginu og byggja í staðinn samstöðu og samfélag.

Kaffiboðið getur verið vettvangur til að hitta fólk með svipaða reynslu, æfa sig að tala erlent tungumál, fræðast um lagarammann í kringum verndarkerfið á Íslandi, spyrja spurninga eða bara spjalla saman.

Aðgengi í Andrými: https://andrymi.org/is/adgengileg/

Stefna Andrýmis um öruggara rými: https://andrymi.org/is/oruggt-rymi/

Organisers
Andrými (ical)
Andrými is a combination of two words: “and” and “rými”. The “and” means breathe, spirit, opposition, and “rými” means space. This is the ical version