Groups
Afstaða
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun. Markmið félagsins eru fyrst og fremst þau að vinna að tækifæri fyrir fanga til ábyrgðar, endurreisnar og að búa þeim skilyrði til farsællar endurkomu út í samfélag manna. Hugað verður í hvívetna að aðstandendum fanga, fjölskyldum, vinum og öllum öðrum sem sitja í fangelsi úti í hinu frjálsa samfélagi vegna tengsla við fanga.
Andri Snær Magnason
Andri Snær Magnason – author of Tímakistan, Dreamland, LoveStar, The Story of the Blue Planet, Bonus Poetry and more… Andri Snær Magnason is an Icelandic writer, born in Reykjavik on the 14th of July 1973. His book, On Time and Water was a national best seller in Iceland in 2019 and will be translated to more than 24 languages, coming out in the UK August 2020. His most recent book in english, The Casket of Time, won the Icelandic literary Award and was nominated for the Nordic Council Children’s book Award and has been sold to 14 countries. Andri has written novels, poetry, plays, short stories, essays and CD’s. He is the codirector of the documentary film Dreamland.
Andrými
Andrými is a combination of two words: “and” and “rými”. The “and” means breathe, spirit, opposition, and “rými” means space.
Andrými (ical)
Andrými is a combination of two words: “and” and “rými”. The “and” means breathe, spirit, opposition, and “rými” means space. This is the ical version
Black & Pink Iceland
Radical queer collective based in Reykjavík, Iceland.
Black Lives Matter Iceland
We are an organization for learning, hearing, and the comprehension of Black pain. We want to help Black people, especially youth, find their, voice, purpose, and pride.
Druslugangan
Druslugangan eru grasrótarsamtök sem einblína á baráttu gegn kynferðisofbeldi í öllum myndum í öllum kimum samfélagsins. Síðan 2011 hefur druslugangan verið gengin til að minna á að kynferðisofbeldi á sér stað í samfélaginu og því þarf að útrýma. Með Druslugöngunni viljum við færa ábyrgð kynferðisafbrota frá þolendum yfir á gerendur. Druslugangan er gengin hvert ár til að sýna brotaþolum kynferðisofbeldis samstöðu og krefjast betra réttarkerfis og bætts samfélags. Machine translation: Druslugangan ist eine Basisorganisation, die sich auf den Kampf gegen sexuelle Gewalt in allen Formen in allen Ecken der Gesellschaft konzentriert. Seit 2011 erinnert der Slut Walk die Menschen daran, dass sexuelle Gewalt in der Gesellschaft stattfindet und daher beseitigt werden muss. Mit dem Slut Walk wollen wir die Verantwortung für Sexualstraftaten von Opfern auf Täter übertragen. Der Slut Walk findet jedes Jahr statt, um Solidarität mit Opfern sexueller Gewalt zu zeigen und ein besseres Rechtssystem und eine bessere Gesellschaft zu fordern.
Félagið Ísland-Palestína
Félagið Beitir sér fyrir því að Íslendingar leggi sitt af mörkum til þess að réttlát og friðsamleg lausn finnist á deilu Ísraela og Palestínumanna á grundvelli alþjóðaréttar, mannréttindasáttmála og ályktana Sameinuðu þjóðanna. Markmið félagsins eru: -Að stuðla að jákvæðum viðhorfum meðal Íslendinga til ísraelsku og palestínsku þjóðanna og vinna gegn aðskilnaðarstefnu og hver kyns mismunun á grundvelli uppruna, ætternis eða trúarbragða. -Að kynna baráttu Palestínumanna gegn hernámi og fyrir sjálfsákvörðunarrétti og rétti palestínskra flóttamanna til að hverfa aftur til síns heimalands. -Að beita sér fyrir því, að Íslendingar leggi sitt af mörkum til þess að réttlát og friðsamleg lausn finnist á deilu Ísraela og Palestínumanna á grundvelli alþjóðaréttar og mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna og með tilliti til allra samþykkta Sameinuðu þjóðanna sem varða deiluna. -Að vinna að því að ríkisstjórn Íslands veiti PLO, Frelsissamtökum Palestínumanna, fulla stjórnmálalega viðurkenningu sem réttmætum fulltrúa palestínsku þjóðarinnar og styðji í verki rétt Palestínumanna til að stofna lífvænlegt, sjálfstætt og fullvalda ríki. English: The Association Iceland-Palestine was founded on November 29th, 1987. The Association’s goals were from the beginning to encourage positive attitudes to the Israeli and Palestinian people and to work against all forms of apartheid in Palestine. The Association supports the Palestinian struggle against occupation and refugees’ right of return. On May 18th 1989 the Icelandic National Assembly passed a resulution that endorses all the Association’s major goals, Israel’s right to existance and Palestinians’ national rights.
Fjallahjolaklubburinn
Markmið félagsins er að auka reiðhjólanotkun og vinna að bættri aðstöðu hjólreiðafólks til samgangna og ferðalaga. ÍFHK stendur fyrir útgáfu- og fræðslustarfsemi til að kynna stefnu sína og markmið.
Fraktal Reykjavík
Democratic, cooperative work-space. Artist desk rentals. Soon-to-be vegan café. Venue for cultural, political and artistic events. Kitchen and print shop in planning.
Handmótuð áhrif - 1600 niðurfelld nauðgunarmál
Frá 2000-2020 hafa um 1600 naugunarkærur verið felldar niður. Markmið verkefnisins er að myndgera hverja kæru með leirstyttu og sýna þannig fjöldann sjónrænt. Smiðjur eru auglýstar hér og eru allir hjartanlega velkomnir.
Háskóli Íslands
University of Iceland
Hugarafl
Hugarafl eru notendastýrð félagasamtök fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. ✨Valdefling, batahugmyndafræði og jafningjagrunnur✨ Our principles are personal recovery and healing, empowerment and working together as equals. Hugarafl (e. Mindpower) is an Icelandic peer run NGO founded in the year 2003 by individuals with a vast personal and professional knowledge of the mental healthcare system. These individuals had the common goal of wanting to change the mental healthcare system in Iceland and make it better. Everything that Hugarafl does is decided upon and done by people with lived experiences of emotional distress and/or professional background working as equals. Participating in the work of Hugarafl is for everyone working on their mental health on their own terms.
Iceland Conservation Volunteers
Environment Agency Volunteers (Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar) assist in the practical management of national parks, nature reserves and other areas of outstanding natural beauty throughout Iceland. Every year, we complete more than 100 projects in at least 30 different protected areas around Iceland. About 200 volunteers work in total ca. 500 weeks in nature conservation.
Íslandsdeild Amnesty International
Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að allir fái að njóta alþjóðlegra viðurkenndra mannréttinda. Félagar AI sameinast í baráttu fyrir betri heim.
IWW Ísland / Heimssamband verkafólks á Íslandi
IWW er eitt alþjóðlegt og lýðræðislegt verkalýðsfélag. The IWW is a global democratic union. *English Below* Industrial Workers of the World er almennt, alþjóðlegt, róttækt verkalýðsfélag með yfir hundrað ára sögu og tekur nú í fyrsta skipti til starfa á Íslandi. Róttækt, virkt verkalýðsfélag þar sem meðlimir félagsins eru félagið. Ákvarðanir eru ekki teknar af skriffinnsku bákninu bak við tjöldin heldur beint af félagsmönnum sjálfum. Félagið mun ekki reka sumarbústaði eða veita nokkurskonar óbeina þjónustu heldur sinna raunverulegu hlutverki sínu sem verkalýðsfélag og vinna beint að hagsmunum vinnandi fólks. # Inngangsorð stjórnarskrár IWW Verkalýðsstéttin og stétt atvinnurekenda eiga ekkert sameiginlegt. Engin friður mun ríkja svo lengi sem hungur og skortur fyrirfinnst meðal milljóna vinnandi fólks og meðan þau fáu sem tilheyra stétt atvinnurekenda hafa gæði heimsins í höndum sér. Milli þessara stétta mun ríkja barátta þangað til að verkamenn heimsins skipuleggja sig sem stétt, taka sér yfirráð yfir framleiðsluháttunum, afnema launakerfið og lifa í sátt og samlyndi jörðina. Við teljum að þar sem að stjórnun atvinnugreina færist í sífellu á færri og færri hendur sé verkalýðsfélögum ófært að sporna gegn sívaxandi valdi atvinnurekenda. Verkalýðsfélögin ala á ástandi sem stillir einum hluta verkamanna upp gegn öðrum í sömu stétt og ónýtir með því launadeilur hvorra annarra. Þar að auki auðvelda verkalýðsfélögin stétt atvinnurekenda að leiða verkamenn í þá villutrú að verkalýðsstéttin eigi sömu hagsmuna að gæta og vinnuveitendur hennar. Þessu ástandi verður aðeins breytt og hagsmunum hinna vinnandi stétta verður aðeins haldið á lofti af samtökum sem mynduð eru á þann hátt að allir meðlimir þeirra í tiltekinni atvinnugrein, eða öllum atvinnugreinum ef þörf þykir, láti af störfum hvenær sem verkfall eða verkbann er í gangi í einhverri deild samtakanna og geri með því skaða eins skaða allra. Í stað hins íhaldssama kjörorðs „Sanngjörn dagslaun fyrir sanngjarnt dagsverk” þurfum við að áletra hið byltingarsinnaða vígorð „Afnám launakerfisins” á borða okkar. Það er sögulegt hlutverk verkalýðsstéttarinnar að losa sig við kapítalismann. Framleiðsluherinn verður að vera skipulagður, ekki aðeins fyrir hversdagslega báráttu við kapítalista, heldur einnig til þess að halda áfram framleiðslunni þegar kapítalismanum hefur verið kollvarpað. Með því að skipleggja á vinnustaðnum erum við að móta byggingu nýs samfélags í skel hins gamla. *English* Industrial Workers of the World is a global, international, radical workers' union that's been going for over a hundred years. We're asking you to join us in opening a branch in Iceland. http://en.wikipedia.org/wiki/Industrial_Workers_of_the_World The union is totally run by its rank-and-file members, and its method is direct action. Decisions are not made by a bureaucracy behind the scenes but directly by the members themselves. The union will not operate summer homes or provide social services, but instead focus on what a proper union should do and work directly for the interests of working people. # Preamble to the IWW Constitution The working class and the employing class have nothing in common. There can be no peace so long as hunger and want are found among millions of the working people and the few, who make up the employing class, have all the good things of life. Between these two classes a struggle must go on until the workers of the world organize as a class, take possession of the means of production, abolish the wage system, and live in harmony with the Earth. We find that the centering of the management of industries into fewer and fewer hands makes the trade unions unable to cope with the ever growing power of the employing class. The trade unions foster a state of affairs which allows one set of workers to be pitted against another set of workers in the same industry, thereby helping defeat one another in wage wars. Moreover, the trade unions aid the employing class to mislead the workers into the belief that the working class have interests in common with their employers. These conditions can be changed and the interest of the working class upheld only by an organization formed in such a way that all its members in any one industry, or in all industries if necessary, cease work whenever a strike or lockout is on in any department thereof, thus making an injury to one an injury to all. Instead of the conservative motto, "A fair day's wage for a fair day's work," we must inscribe on our banner the revolutionary watchword, "Abolition of the wage system." It is the historic mission of the working class to do away with capitalism. The army of production must be organized, not only for everyday struggle with capitalists, but also to carry on production when capitalism shall have been overthrown. By organizing industrially we are forming the structure of the new society within the shell of the old.
MÁL/TÍÐ
MÁL/TÍÐ focuses on projects that challenge our current food culture and explore plausible alternatives inspired by new technology, philosophy and human sciences. We are interested in how design and art can be used to criticize, experiment and prototype alternative food systems. This platform connects stakeholders of our food systems, creates exchanges, explores prospective collaborations while opening the discussion with a broader audience. MÁL/TÍÐ is a professional kitchen that can be used by different actors to experiment with food stuff, develop products and concepts. It is a venue for designers and artists working with food and eating. At last, it is an international network to connect Icelandic projects with similar institutions around the world and welcome foreign artists, designers, chefs and scientists to exhibit and host workshops on their practices. Through lectures and workshops our audience discover and learn how art/design and science merge in meaningful food projects. Using senses, such as taste and smell, we create new food narratives and bring lights on hot debatable topics such as food waste, climate change, feminism and globalization.
Menningarkort
Menningarkort Reykjavíkur er árskort sem veitir ótakmarkaðan aðgang að söfnum í eigu Reykjavíkurborgar auk margvíslegra fríðinda og sérkjara.
Pepp Íslands
Pepp er íslenskun á PeP sem stendur fyrir People experiencing Poverty og takmarkið er að vinna gegn fátækt og félagslegri einangrun.
Pepp Íslands
Pepp er íslenskun á PeP sem stendur fyrir People experiencing Poverty og takmarkið er að vinna gegn fátækt og félagslegri einangrun.
Post-dreifing
POST-DREIFING MANIFESTO # Post-Dreifing Manifesto (íslensku) post-dreifing er hópur af sjálfstæðu listafólki á stórreykjavíkursvæðinu, sem hefur það að markmiði að auka sýnileika og sjálfbærni í listsköpun í krafti samvinnu. við afneitum eindregið markaðs- og gróðahyggju í vinnu okkar; við stefnum á að búa til vettvang fyrir sjálfstætt listafólk til að halda áfram að skapa, burtséð frá fjárhagslegri stöðu hvers og eins, og án hvers kyns gróðasjónarmiða. við afneitum allri stigskiptingu og vinnum alltaf á jöfnum grundvelli innan post-dreifingar. okkar lýðræði er ekki fulltrúalýðræði, þar sem meirihlutinn ræður, heldur raunverulegt lýðræði, þar sem allir hafa eitthvað að segja. við forðumst tilbrigðaleysi í listsköpun. DREIFING ER HAFIN. # Post-Dreifing Manifesto (english) post-dreifing is an independent arts collective, made up of young artists, based in and around reykjavík. the group’s main goal is to gain visibility and sustainability for artists through collaboration. we strongly object all intentions to prioritize profit in the creative fields; we aim to create an alternative platform for independent artists to further work on their creative projects, despite the financial position of each artist working towards a state of self-sufficiency, rather than a monetary focus. We object social and economic hierarchies with our collective creative process and strive to always work on the basis of equality and democratic collaboration. Our democracy is not a representative democracy where the majority rules, but a true democrazy, where everyone has a say. We avoid a lack of variability in the collective creative process. DREIFING ER HAFIN.
Q - félag hinsegin stúdenta/ Q - Queer Student Association
The Gay Student Association was founded on January 25 1999 after repeated regular meetings about the situation of homosexuality at the University of Iceland. Members were quickly over 150. Through the years the association has been more radical than other queer movements and thus driven queer politics in Iceland in many ways. It was in the forefront with accepting both bisexual and trans people into the association, and was the first to use the Icelandic term „hinsegin“ (lit. different, translated as queer) in it’s formal name to emphasise that it fought for the rights of all queer people. This happened in the year 2008 when the associations name was changed to Q.
Refugees in Iceland
Refugees in Iceland is an informal group created in the beginning of 2019 when a group of people seeking asylum in Iceland got together to and organised in solidarity to fight for their right to stay in Iceland and live dignified lives. Five of the original demands are: 1. Stop all deportations. 2. Substantial reveiw for all and no more Dublin regulation. 3. Equal Access to healthcare. 4. The right to work while going through the asylum process. 5. Closing down of the Refugee camp in Ásbrú and other isolated places: End the social isolation.
Reykjavik Tool Library
A Tool Library allows members to check out or borrow tools, equipment, functioning as a library would for books, with a membership, which allow members to take tools home for repairs, projects and hobbies. We are a non profit.
Samstaða er ekki glæpur
19 grein lögreglulaga kveður á um skilyrðislausa hlýðni við skipanir lögreglu. Um þessar mundir er verið að sækja fólk til saka fyrir að hlýða ekki skipunum lögreglu um að hætta friðsömum mótmælum í þágu jafnréttis. Refsingar eru fjársektir sem, að viðbættum lögfræðikostnaði, hlaupa á hundruð þúsunda í hverju máli. Lögsóknirnar eiga augljóslega að fæla fólk frá að nýta sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til mótmæla. Þær eru því alvarleg aðför að lýðræði á Íslandi.
Samtök hernaðarandstæðinga
SHA er friðarhreyfing sem sameinar stuðningsmenn friðar og afvopnunar. Samtökin berjast gegn hervaldi og ofbeldi. # Campaign Against Militarism ## About us Icelanders have opposed military activities and NATO since the time that the country was occupied in 1940, first by the UK and then by the US. One of the demands at a huge demonstration against Iceland’s forcible incorporation into NATO in 1949 was a referendum about Iceland’s entry into NATO. Iceland’s Campaign Against Militarism has existed in some form or other for a long time, originally being established in Thingvellir National Park in 1960 as “Samtök hernámsandstæðinga” (Campaign Against Military Occupation). That disbanded in 1969 but “Samtök herstöðvaandstæðinga” (Campaign Against Military Bases) was founded in 1972. In 2006 the organization changed its name to “Samtök hernaðarandstæðinga” (Campaign Against Militarism) when the offending US military decided suddenly to physically abandon their base in Iceland (though leaving their toxic waste behind). Environmental effects of military operations, especially those related to operations in Iceland, are the focus of the next issue of the organization’s newsletter/magazine, Dagfari. Although the military abandoned their Iceland base in September 2006, part of it – the security zone ­– is still closed to the public. CAM has been aware that the US military has requested funds from both the Pentagon and the Icelandic government for upgrading two hangars in the security zone so that two fighter jet squadrons can be located there. The US Navy is now carrying out submarine reconnaissance flights in the GIUK gap – an acronym for Greenland, Iceland and the UK – and also want to provide basic accommodation for up to 1000 military personnel. Therefore CAM has every reason to believe that the US military is thinking about returning to Iceland. CAM is also attempting to get Iceland to sign the Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons that ICAN initiated and is especially hopeful now as the Prime Minister is from the Left-Green party, which is the only party in power that is against the military and NATO. Left-Green MPs who are members of CAM have proposed that Iceland signs the TPNW. CAM also sends resolutions to the press about matters such as Donald Trump’s decision to withdraw from the INF treaty. From time to time it also holds meetings on peace-related issues like the situation in Yemen and Syria. CAM go to speak to NATO soldiers during Trident Juncture CAM protests when NATO countries engage in military air activities which are held at 3-month intervals and organized a number of activities during the Trident Juncture exercise by NATO in October 2018. CAM is an active participant in two annual peace events that are organized by a coalition of peace groups. One is a candle-floating ceremony to commemorate the bombing of Hiroshima and Nagasaki, the other is a candle-lit march that takes place early evening on December 23, which in Iceland is a time when many people congregate in the city centre. In 2005, CAM bought its own premises in central Reykjavik. Besides being a venue for peace-related activities, it is also used by other radical activist and peace groups.
Samtökin `78
Samtökin '78 eru samtök hinsegin fólks á Íslandi, þ. á m. lesbía, homma, tvíkynhneigðra, eikynheigðra, pankynhneigðra, trans fólks og intersex fólks. machine translation: Die Vereinigung '78 ist eine Vereinigung schwuler Menschen in Island, z. á m. Lesben, Schwule, Bisexuelle, Schwule, Bisexuelle, Transgender und Intersexuelle.
Slagtog
Slagtog eru félagasamtök um femíníska sjálfsvörn (FSV). Slagtog sér um fræðslu og æfingar í FSV, en hún skiptir í fjóra þætti: tilifinningalega, sálræna, munnlega og líkamlega.
Slagtog
FLÆÐI uses empty spaces in Reykjavík to create an open art venue which serves as a platform for increased visibility of artists on the fringe within the Icelandic society.
Snarrótin
Snarrótin – Samtök um skaðaminnkun og mannréttindi er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Snarrótin – Samtök um skaðaminnkun og mannéttindi er félag áhugamanna um opið samfélag, mannréttindi, upplýsingafrelsi og nýjar leiðir í fíknivörnum. Markmiðum sínum hyggst félagið ná með fyrirlestrahaldi, námskeiðum, birtingu fræðsluefnis, upplýsingamiðlun og með samstarfi við önnur mannréttindasamtök. Félagið er óháð stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. Snarrótin stafar í náinni samvinnu við Hungarian Civil Liberties Union (HCLU), Open Society Foundation og Law Enforcement Against Prohibition (LEAP). Snarrótin hyggst mynda tengsl við önnur alþjóðleg samtök sem hafa velferð og borgaraleg réttindi á stefnuskrá sinni. Machine translation: Snarrótin - Die Vereinigung für Schadensminderung und Menschenrechte ist eine Vereinigung von Enthusiasten für eine offene Gesellschaft, Menschenrechte, Informationsfreiheit und neue Wege der Drogenprävention. Snarrótin - Die Vereinigung für Schadensminderung und Menschenrechte ist eine Vereinigung von Enthusiasten für eine offene Gesellschaft, Menschenrechte, Informationsfreiheit und neue Wege der Drogenprävention. Der Verein beabsichtigt, seine Ziele durch Vorträge, Kurse, Veröffentlichung von Lehrmaterial, Verbreitung von Informationen und in Zusammenarbeit mit anderen Menschenrechtsorganisationen zu erreichen. Der Verein ist unabhängig von politischen Parteien und Interessengruppen. Die Hauptursache ist eine enge Zusammenarbeit mit der Ungarischen Union für bürgerliche Freiheiten (HCLU), der Open Society Foundation und der Strafverfolgung gegen das Verbot (LEAP). Snarrótin beabsichtigt, Verbindungen zu anderen internationalen Organisationen herzustellen, die Wohlfahrt und Bürgerrechte auf ihrer Tagesordnung haben.
Solaris hjálparsamtök
Markmið SOLARIS er að stuðla að því að hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi búi við mannúð, mannlega reisn, mannréttindi og réttlæti á við aðra þegna landsins. Tilgangur Solaris er að bregðast við þeirri neyð sem hælisleitendur og flóttafólk býr við víða á Íslandi, m.a. í formi bágra aðstæðna og skorti á nauðsynjum, að þrýsta á breytingar og umbætur í málefnum hælisleitenda og flóttafólks í landinu og að berjast fyrir bættri stöðu þeirra, réttlátri málsmeðferð, auknum réttindum og betra aðgengi, m.a. að nauðsynlegri þjónustu. Það hyggst SOLARIS gera í samstarfi við almenning, yfirvöld og önnur samtök sem vinna að sama markmiði. SOLARIS is an aid organisation for refugees and asylum seekers in Iceland. The purpose of SOLARIS is to respond to the emergency of refugees and asylum seekers in Iceland who live in poor conditions in many residence centres; to push for changes in law, policy and actions when it comes to refugees and asylum seekers; and to fight for improvements when it comes to access to necessary services, inclusion and the rights of refugees and asylum seekers. SOLARIS aims to do this in cooperation with the public, authorities and other organisations who work towards the same goals.
Soulflow Comedy
Soulflow Comedy hosts weekly open mic nights for Women & Queer individuals to have a safe space & platform to practice comedy. We also do private events & parties - get in touch if you wanna book us or sign up for Mondays! ♡♡♡
Stelpur Rokka
Stelpur rokka! (Girls Rock! Iceland) is a volunteer-run non-profit organization working to empower girls, trans boys, gender queer and intersex youth through music. Our core programming focusses on the rock camp. Campers learn to play an instrument, form bands, and write a song together. They participate in various workshops on music, gender and social justice, attend lunch time performances by established women musicians and perform live at a final showcase in front of friends and family. Over 400 girls and women have participated in our programming over the last 5 years and have formed over 70 bands. At rock camp, campers amplify their already strong voices, strengthen their self-esteem, and collaborate creatively with positive role models. Rokksumarbúðir fyrir stelpur, konur, trans og kynsegin einstaklinga Stelpur rokka! halda rokksumarbúðir fyrir stelpur og trans og kynsegin krakka á Íslandi. Allar stelpur og trans og kynsegin krakkar á aldrinum 12 - 16 ára eru hvattar til að sækja um og engin hljóðfærakunnátta er nauðsynleg, aðeins áhugi fyrir að læra að rokka og spila í hljómsveit með öðrum. Hver þátttakandi velur sér hljóðfæri í upphaf námskeiðs að eigin vali, en helstu hljóðfæri í boði eru gítar, bassi, trommur, hljómborð auk söngs. Önnur hljóðfæri eru líka í boði ef óskað er eftir, og stelpur eru velkomnar að koma með sín eigin hljóðfæri. Í lok sumarbúðanna verða haldnir glæsilegir rokktónleikar þar sem allar hljómsveitirnar koma fram og flytja frumsamin lög. Innifalið í námskeiðinu er einnig kynningar og vinnusmiðjur á borð við sögu kvenna í rokki, textasmíð, sviðsframkomu og margt fleira.
Trans Ísland
Trans Ísland er félag trans fólks á Íslandi. Félagið er málsvari, stuðningsamtök og baráttu samtök fyrir réttindum trans fólks hérlendis. twitter: twitter.com/Trans_Island
Ungir umhverfissinnar
# Félagið Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Við viljum hvetja til upplýstrar umræðu um umhverfismál og berjumst fyrir sjálfbærri þróun, náttúruvernd og grænu hagkerfi. # Starfið Ungir umhverfissinnar nálgast umhverfismál frá öllum sjónarhornum. Skoðanir okkar byggjast á vísindalegum grunni. Við lítum á fjölbreytni sem styrkleika og erum félag fyrir alla unga umhverfissinna. Við leitumst við að virkja alla félagsmenn til góðra starfa á vegum félagsins. Við höfum jafnrétti og jákvæðni að leiðarljósi og berum virðingu fyrir hvort öðru. # Grunnhugsjónir Ungir umhverfissinnar vilja að þörfum núlifandi kynslóðar sé mætt án þess að það komi niður á möguleikum komandi kynslóða og að tilveruréttur náttúrunnar sé viðurkenndur og virtur. Við vinnum í þágu þessarar hugsjónar með því að gera okkar besta til að hafa áhrif á stefnumótun, umræðu og almennt hugarfar í umhverfismálum. Til þess að ná fram markmiðum okkar beitum við stjórnvöld þrýstingi og stuðlum að jafningjafræðslu, viðburðum og útgáfu. # Málefni Ungir umhverfissinnar taka afstöðu til málefna á grundvelli grunnhugsjóna sinna. Við leggjum sérstaka áherslu á málefni sem snerta Ísland og íslenskt samfélag. Ungir umhverfissinnar styðja grunnhugmyndir Ríóyfirlýsingarinnar, svo sem varúðarregluna og mengunarbótaregluna. Þeir málaflokkar sem við einbeitum okkur að eru meðal annars loftslagsbreytingar, verndun víðerna, ofneysla og viðhald líffræðilegs og jarðfræðilegs fjölbreytileika. # Að lokum Ungir umhverfissinnar vilja lifa í jafnvægi við náttúruna, í samfélagi þar sem maðurinn, framleiðsla hans og neysla eru hluti af náttúrulegri hringrás og þar sem jákvæð umhverfishyggð er jafn sjálfsögð og borgaraleg réttindi. Samþykkt 4. apríl 2013. # The Association The Icelandic Youth Environmentalist Association is a non governmental organisation with the primary objective of giving young people a platform to positively influence the way society interacts with nature. The association’s goals include promoting and advocating for holistic environmental governance, sustainable development, nature conservation and a circular economy in accordance with the United Nations Sustainable Development Goals. # What We Do The association’s methods are grounded in science and strengthened by a holistic approach. Such holistic methods include thorough knowledge and understanding of local conditions and community perspectives. Human rights and the rights of nature are the associations guiding lights. Similarly, respect and equality are the cornerstones of the association’s working values. We want our members to be actively doing good work on behalf of the association. The Icelandic Youth Environmentalist Association is striving for a world in which the right of nature is acknowledged and respected and where meeting the needs of current generations does not adversely impact future generations.
Ungir umhverfissinnar
Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum.
Why not? Plötur
Why-not plötur is a self-organised concert venue for the grassroot music scene in reykjavík. they always have free price and provide food at the concerts.