Wednesday 15.09. facebook.com
12:00

Leiðsögn sýningarstjóra: Eilíf endurkoma

Kjarvalsstaðir, Flókagata 24, 105 Reykjavík

Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri verður með síðustu hádegisleiðsögnina um sýninguna Eilíf endurkoma – Kjarval og samtíminn á Kjarvalsstöðum. Engin skráning.

Sýningunni lýkur 19. september.

Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem tengir tvenna tíma. Hér er verkum hans teflt fram ásamt verkum myndlistarmanna sem sett hafa svip sinn á íslenskt listalíf síðustu ár.

Tilvalið er að fá sér léttan hádegisverð á Klömbrum Bistro á undan eða eftir leiðsögn.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Curator Talk: Eternal Recurrence

Curator Edda Halldórsdóttir will give the last Lunchtime Tour of the exhibition Eternal Recurrence – Kjarval and contemporary artists at Kjarvalsstaðir. In Icelandic. No registration.

The last day of the exhibition is 19 September.

In this extensive exhibition, the artworks of Jóhannes S. Kjarval (1885-1972) create a thread which connects different periods in time. His art is displayed along with the works of artists who have been prominent on the Icelandic art scene in recent years.

It is ideal to have a light lunch at Klambrar Bistro before or after a guided tour.

Free entrance with a museum ticket and for holders of Annual Pass/Culture Pass.

Weitere Termine
Organisers
Menningarkort
Menningarkort Reykjavíkur er árskort sem veitir ótakmarkaðan aðgang að söfnum í eigu Reykjavíkurborgar auk margvíslegra fríðinda og sérkjara.